fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Liverpool setur húsið sem Klopp bjó í á sölu – Arne Slot vildi ekki búa þar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. október 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur sett húsið þar sem Jurgen Klopp bjó í á sölu, Arne Slot hafði ekki áhuga á að búa í því.

Enska félagið hafði fest kaup á húsinu fyrir Klopp og bjó hann þar frítt á meðan hann var stjóri liðsins.

Slot fékk sama bað en ahnn og eiginkona hans Mirjam höfnuðu því eftir að hafa skoðað það.

Liverpool vill 718 milljónir króna fyrir húsið eða 4 milljónir punda.

Steven Gerrard keypti þetta hús fyrst en það var svo Brendan Rodgers sem festi kaup á því og byrjaði á að leigja Klopp í það.

Liverpool ákvað svo að kaupa húsið af Rodgers sem fjárfestingu og fékk Klopp áfram að búa í því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ömurlegt atvik vekur óhug – Hjúkrunarfræðinemi höfuðkúpubrotinn eftir árás

Ömurlegt atvik vekur óhug – Hjúkrunarfræðinemi höfuðkúpubrotinn eftir árás
433Sport
Í gær

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United