fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Besta deildin: HK fallið eftir stórtap gegn KR – Benoný skoraði fimm mörk

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. október 2024 15:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HK er fallið úr Bestu deild karla eftir leik við KR sem fór fram í lokaumferðinni í dag.

KR fór létt með HK í þessum leik og skoraði sjö mörk gegn engu en Benoný Breki Andrésson gerði fimmu og bætti markametið um leið.

Jafntefli hefði dugað HK í leiknum en Vestri tapaði 3-1 heima gegn Fylki á sama tíma sem kemur á óvart.

Bæði lið enda deildina með 25 stig en Vestri er með mun betri markatölu og heldur sér uppi.

KA vinnur þá forsetabikarinn eftir öruggan 4-1 sigur á Fram og endar deildina með 37 stig.

KR 7 – 0 HK
1-0 Jóhannes Kristinn Bjarnason(‘6)
2-0 Benoný Breki Andrésson(’30, víti)
3-0 Benoný Breki Andrésson(’32)
4-0 Benoný Breki Andrésson(’51)
5-0 Benoný Breki Andrésson(’67)
6-0 Benoný Breki Andrésson(’90)
7-0 Alex Þór Hauksson(’93)

Vestri 1 – 3 Fylkir
1-0 Fatai Gbadamosi(’23)
1-1 Halldór Jón Sigurður Þórðarson(’60)
1-2 Matthias Præst(’79)
1-3 Theodór Ingi Óskarsson(’81, víti)

Fram 1 – 4 KA
0-1 Ásgeir Sigurgeirsson(’15)
0-2 Rodrigo Mateo(’19)
1-2 Tryggvi Snær Geirsson(’65)
1-3 Hallgrímur Mar Steingrímsson(’74)
1-4 Hallgrímur Mar Steingrímsson(’78, víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tölfræði Sesko í nágrannaslagnum vekur mikla athygli

Tölfræði Sesko í nágrannaslagnum vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi