fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Bað liðsfélaga sinn afsökunar eftir leikinn – Varð reiður eftir skot að marki

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. október 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kieran Dewsbury-Hall, leikmaður Chelsea, sá ástæðu til að biðjast afsökunar eftir leik liðsins við Panathinaikos á fimmtudag.

Dewsbury-Hall ræddi við Mykhailo Mudryk eftir lokaflautið en sá síðarnefndi skoraði og lagði upp í 4-1 sigri.

Dewsbury-Hall var virkilega reiður út í Mudryk á einum tímapunkti í leiknum en hann vildi fá sendingu frá Úkraínumanninum sem ákvað frekar að skjóta á markið.

Miðjumaðurinn var í fínni stöðu fyrir utan teigin og var nokkuð opinn en Mudryk átti skot sem reyndist ekki hættulegt að lokum.

Dewsbury-Hall bað Mudryk afsökunar á hegðun sinni og virtist sá síðarnefndi taka vel í orð liðsfélaga síns eins og má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið