fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Bað liðsfélaga sinn afsökunar eftir leikinn – Varð reiður eftir skot að marki

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. október 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kieran Dewsbury-Hall, leikmaður Chelsea, sá ástæðu til að biðjast afsökunar eftir leik liðsins við Panathinaikos á fimmtudag.

Dewsbury-Hall ræddi við Mykhailo Mudryk eftir lokaflautið en sá síðarnefndi skoraði og lagði upp í 4-1 sigri.

Dewsbury-Hall var virkilega reiður út í Mudryk á einum tímapunkti í leiknum en hann vildi fá sendingu frá Úkraínumanninum sem ákvað frekar að skjóta á markið.

Miðjumaðurinn var í fínni stöðu fyrir utan teigin og var nokkuð opinn en Mudryk átti skot sem reyndist ekki hættulegt að lokum.

Dewsbury-Hall bað Mudryk afsökunar á hegðun sinni og virtist sá síðarnefndi taka vel í orð liðsfélaga síns eins og má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“
433Sport
Í gær

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United
433Sport
Í gær

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá