fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Verður ákærður fyrir að slá húfuna af lögreglumanni um helgina – Sjáðu atvikið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. október 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

38 ára gamall stuðningsmaður Manchester United var handtekinn á leik liðsins á laugardag, var honum sleppt úr haldi eftir yfirheyrslu.

Vísa átti manninum af vellinum fyrir óspektir en hann ákvað þá að slá húfuna af lögreglumanni.

Hann var í kjölfarið handtekinn en var látinn laus gegn tryggingu eftir yfirheyrslu.

Maðurinn má búast við ákæru á næstu dögum og gæti farið á bak við lás og slá.

Þá er ljóst að maðurinn fær ekki að mæta á Old Trafford á næstunni. Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bruno Fernandes verður ekki seldur

Bruno Fernandes verður ekki seldur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Margir leikmenn United sagðir efast um Amorim

Margir leikmenn United sagðir efast um Amorim
433Sport
Í gær

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim
433Sport
Í gær

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum