fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Þrjú lið sýna Rashford áhuga

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. október 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Bayern er byrjað að fylgjast með gangi mála hjá Marcus Rashford sóknarmanni Manchester United og hafa áhuga á honum.

Marseille í Frakklandi er einnig að skoða Rashford sem gæti haft áhuga á að fara frá United.

PSG hefur einnig verið að skoða stöðuna en Rashford hefur ekki virkað hamingjusamur innan vallar síðustu mánuði.

Rashford á fjögur ár eftir af samningi sínum við United og er hann einn launahæsti leikmaður liðsins.

Rashford er 26 ára gamall en hann hefur ekki fengið tækifæri með enska landsliðinu síðustu mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze