fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Síðasti dagur Wilshere hjá Arsenal á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. október 2024 12:30

Jack Wilshere.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Wilshere er að hætta sem þjálfari U18 ára liðs Arsenal og mun taka til starfa hjá Norwich.

Hann verður aðstoðarmaður Johannes Hoff Thorup stjóra Norwich í Championship deildinni.

Wilshere er aðeins 32 ára gamall en hann hætti snemma að spila vegna meiðsla sem höfðu plagað hann.

Miðjumaðurinn fyrrverandi hefur fengið mikið lof sem þjálfari og er sagður mikið efni þar.

Wilshere lætur formlega af störfum hjá Arsenal á morgun og fer strax í sitt nýja starf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn