fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Íslendingur á bekknum gegn Real Madrid

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. október 2024 19:26

Mynd/FH

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er Íslendingur í á varamannabekknum í Meistaradeildinni í kvöld en um er að ræða William Cole Campbell.

Cole Campbell er hálfur Íslendingur og hálfur Bandaríkjamaður en hann leikur með Dortmund.

Campbell hefur verið að koma sér inn í aðallið Dortmund og er einn af varamönnum gegn Real Madrid.

Strákurinn á enn eftir að spila sinn fyrsta aðalliðsleik en hann hefur tvívegis verið á bekknum áður.

Vonandi fær hann tækifæri í kvöld en þessi fyrrum FH-ingur er þó aðeins 18 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn
433Sport
Í gær

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool
433Sport
Í gær

Komið í ljós hvaða goðsögn mun afhenda Van Dijk titilinn á sunnudag

Komið í ljós hvaða goðsögn mun afhenda Van Dijk titilinn á sunnudag