fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Fyrrum aðstoðarmaður Ten Hag hjá United segir þetta vera hans stærsta veikleika

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. október 2024 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benni McCarthy fyrrum aðstoðarmaður Erik ten Hag hjá Manchester United segir að það vanti alla ástríðu í hollenska stjórann sem nú erí klípu.

McCarthy var látinn fara í sumar þegar samningur hans var á enda og stokkað var upp í teyminu hjá Ten Hag.

„Það vandar eldmóð í hann, það vantar ástríðuna. Þar vorum við ekki á sömu blaðsíðu,“ sagði McCarthy í viðtali núna.

„Þetta var einn af stærstu veikleikunum þegar kom að liðinu og leikmönnum.“

Hann segir samstarfið stundum hafa verið erfitt.

„Ég varð að fara með öll samskipti í gegnum hann.“

„Fyrir mig sem er mína sannfæringu, þá var það ekki alltaf auðvelt. Erik hafði alltaf síðasta orðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Isak opnar sig um dapra byrjun hjá Liverpool

Isak opnar sig um dapra byrjun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Jökull Andrésson í FH
433Sport
Í gær

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“