Lauflétt grín frá knattspyrnumanninum, Gary Martin hefur farið illa í nokkra Íslendinga sem fara ófögrum orðum um kappann á X-inu. Flestir koma fram í nafnleynd og gefa ekki upp rétt nafn.
Margir Englendingar líta á það sem niðurlægingu fyrir þjóðina að nú verði Þjóðverji þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu. Thomas Tuchel var ráðinn til starfa í vikunni.
Gary Martin sem hefur verið búsettur á Íslandi um langt skeið er einn þeirra sem hefur ekki lengur áhuga á að bendla sig við upprunaland sitt. „Ég er formlega orðinn Íslendingur,“ sagði Gary sem lék meðal annars með KR, Víkingi, Val og ÍA á ferli sínum á Íslandi.
Viðbjóðurinn sem Gary hefur fengið yfir sig hefur vakið furðu og bendir Hrafnkell Freyr Ágústsson, sparkspekingur á það. „Ætli Gary hafi ekki gefið þessu samfélagi 10x meira en þessir 3 aumingjar til saman,“ skrifar Hrafnkell
Líklega hefur Gary spilað sinn síðasta knattspyrnuleik á Íslandi en hann greindi frá því í haust, hann lék síðast með Víkingi Ólafsvík í þriðju efstu deild.
Ráðningin á Tuchel er umdeild í Englandi en hann tekur til starfi í upphafi næsta árs og segist þjálfarinn stefna á það að vinna Heimsmeistaramótið sumarið 2026.
Ummælin sem Gary fékk á færslu sína má sjá hér að neðan.
Sigurður Gunnar
Við viljum þig ekki tíkarsonur!
Kristján Ingþórsson
Keep your mouth shut man , we don’t need more Immigrants Troublemakers
Máni
no you are not
Kristján Aðalsteinsson
Einglendingar eru Kana mellur Englendingar voru heimskir fara úr Evrópusambandi gary getur riðið á sapani ef hann væri helvitis einglendingar og Kana mella gæti hann bara skeigt raskatið á einglendingum
Andstöðuhreyfingin
Shut the fuck up
England with a German manager that’s the final straw for me
I’m
Officially Icelandic 🇮🇸 takk ❤️🤝— Gary martin (@gazbov10) October 16, 2024