fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Cantona urðar yfir stjórnendur United – „Þvílík óvirðing, þetta er hneyksli“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. október 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Cantona fyrrum leikmaður Manchester United urðar yfir félag sitt vegna ákvörðunar að láta Sir Alex Ferguson fara úr starfi sendiherra.

Félagið er að skera niður og var ákveðið að segja upp samningi Ferguson.

United ákvað að rifta samningi Sir Alex Ferguson þar sem hann þénaði 2,16 milljónir punda á ári sem sendiherra. Það var ákvörðun Sir Jim Ratcliffe að skera niður þennan kostnað.

Ferguson hefur í ellefu ár sinnt þessu hlutverki eða allt frá því að hann hætti þjálfun liðsins, Ratcliffe taldi þetta ekki eðlilegan kostnað.

Ferguson mun áfram eiga sæti í stjórn félagsins samkvæmt frétt Athletic og ávallt velkomin á leiki félagsins. „Sir Alex Ferguson á að fá að gera það sem hann vill hjá félaginu þangað til að hann deyr,“ segir Canton.

„Þvílík óvirðing, þetta er hneyksli. Sir Alex Ferguson verður alltaf minn stjóri, ég myndi henda þessu liði í ruslið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“