fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Enska sambandið búið að ræða við Guardiola sem hugsar málið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Times segir frá því að enska knattspyrnusambandið sé búið að setja sig í samband við Pep Guardiola um að taka við þjálfun liðsins.

Búist er við að Guardiola taki ákvörðun á næstu vikum hvað gera skal.

Telegraph segir að Manchester City sé búið að bjóða Guardiola árs samning í viðbót, núverandi samningur rennur út næsta sumar.

Guardiola hefur oft minnst á það að hann hefði áhuga á að þjálfa landslið og ljóst er að hann mun aldrei þjálfa Spán.

Lee Carsley stýrir nú enska landsliðinu tímabundið en hann hefur fengið þau skilaboð að hann fái ekki starfið til framtíðar.

Fari svo að Guardiola vilji starfið er hins vegar ljóst að hann tekur ekki við fyrr en um mitt næsta sumar þegar tímabilinu með City lýkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“