fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Sævar Atli kallaður í landsliðshópinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. október 2024 16:46

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sævar Atli Magnússon hefur verið valinn í íslenska landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Tyrkjum.

Frá þessu er greint í dag en Ísland spilaði við Wales í gær og lauk þeim leik með 2-2 jafntefli.

Næsti leikur er gegn Tyrklandi á mánudaginn og verður það gríðarlega mikilvæg viðureign fyrir Ísland.

Sævar er leikmaður Lyngby í Danmörku en hann hefur spilað fimm landsleiki hingað til.

Jón Dagur Þorsteinsson og Stefán Teitur Þórðarson verða ekki með Íslandi í leiknum þar sem þeir verða í leikbanni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var 30 sekúndum á eftir Salah

Var 30 sekúndum á eftir Salah
433Sport
Í gær

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu
433Sport
Í gær

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma
433Sport
Í gær

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið