fbpx
Laugardagur 17.janúar 2026
433Sport

Sævar Atli kallaður í landsliðshópinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. október 2024 16:46

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sævar Atli Magnússon hefur verið valinn í íslenska landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Tyrkjum.

Frá þessu er greint í dag en Ísland spilaði við Wales í gær og lauk þeim leik með 2-2 jafntefli.

Næsti leikur er gegn Tyrklandi á mánudaginn og verður það gríðarlega mikilvæg viðureign fyrir Ísland.

Sævar er leikmaður Lyngby í Danmörku en hann hefur spilað fimm landsleiki hingað til.

Jón Dagur Þorsteinsson og Stefán Teitur Þórðarson verða ekki með Íslandi í leiknum þar sem þeir verða í leikbanni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að aðstoðarmaður Carrick muni laga stórt vandamál – Hafa lengi unnið saman

Segir að aðstoðarmaður Carrick muni laga stórt vandamál – Hafa lengi unnið saman
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gummi Tóta fundaði með FH í gær

Gummi Tóta fundaði með FH í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eyjólfur staðfestur sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðablik – Ísleifur í stórt starf

Eyjólfur staðfestur sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðablik – Ísleifur í stórt starf
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Keane tætti Neville og United í sig – Gagnrýnir harðlega þá menn sem fengu starf í vikunni

Keane tætti Neville og United í sig – Gagnrýnir harðlega þá menn sem fengu starf í vikunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
KR í samstarf í Gana
433Sport
Í gær

Brooklyn Beckham þurfti að fylgja þessari reglu þegar hann bjó hjá foreldrum sínum – Er í stríði við þau í dag

Brooklyn Beckham þurfti að fylgja þessari reglu þegar hann bjó hjá foreldrum sínum – Er í stríði við þau í dag
433Sport
Í gær

Segir hann fullkominn fyrir United og nefnir hvers vegna

Segir hann fullkominn fyrir United og nefnir hvers vegna
433Sport
Í gær

Nýi maðurinn tók mistökin á sig

Nýi maðurinn tók mistökin á sig
433Sport
Í gær

Umdeild fyrirsæta tjáir ást sína á nýrri og yngri stjörnu – Sparaði ekki stóru orðin

Umdeild fyrirsæta tjáir ást sína á nýrri og yngri stjörnu – Sparaði ekki stóru orðin