fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Meistararnir staðfesta komu Viana – Tekur við af einum þeim besta

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. október 2024 19:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur staðfest það að Txiki Begiristain sé að yfirgefa félagið eftir tímabilið.

Í vikunni voru margir miðlar sem greindu frá því að Begiristain væri að kveðja City eftir tíu ár hjá félaginu.

Spánverjinn hefur starfað sem yfirmaður knattspyrnumála City og gert virkilega flotta hluti í því starfi.

Hugo Viana mun taka við keflinu af Begiristain en hann mun hefja störf sumarið 2025.

Begiristain hefur hjálpað City í að næla í marga öfluga leikmenn og mun geta hjálpað liðinu í næsta janúarglugga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag