fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Mbappe alls ekki vinsæll eftir frétt dagsins – Sagður einbeita sér að Ballon d’Or

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. október 2024 20:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe er ekki að fá nein vinsældarstig hjá stuðningsmönnum Frakklands eftir frétt frá Foot Mercato í dag.

Greint er frá því að Mbappe sé ákveðinn í að vinna Ballon d’Or verðlaunin á þessu ári en þau eru afhent í lok árs.

Þar er besti leikmaður heims kosinn á hverju ári og er Mbappe talinn nokkuð líklegur í valinu.

Foot Mercato segir að Mbappe sé búinn að ræða við Didier Deschamps, landsliðsþjálfara Frakklands, og tjáð honum að hann ætli aðeins að spila mikilvægu leiki franska landsliðsins.

Mbappe vill ekki ofkeyra líka sinn og er ákveðinn í að vera til taks fyrir félagslið sditt Real Madrid.

Mbappe er 25 ára gamall en hann kom til Real í sumar eftir dvöl hjá Paris Saint-Germain.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“