fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Glímdi við mikið þunglyndi fyrir stórmótið – ,,Erfitt fyrir mig að reima skóna“

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. október 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvaro Morata hefur opnað sig um erfiða tíma í sumar en hann var að glíma við þunglyndi áður en flautað var til leiks á EM í Þýskalandi.

Morata var hluti af spænska landsliðshópnum sem fór alla leið á EM og vann keppnina 2024.

Morata var þó ekki í sínu besta hugarástandi fyrir keppnina og glímdi við mikið af vandræðum utan vallar.

,,Ég hélt að ég gæti ekki klætt mig í skóna og mætt aftur á völlinn. Ég fékk mikla hjálp frá mönnum eins og Diego Simeone, Koke og Miguel Angel Gil,“ sagði Morata.

,,Það sem þið sjáið í sjónvarpinu eða á samskiptamiðlum er yfirleitt ekki sannleikurinn því þú ert að sinna þínu starfi. Það var oft erfitt fyrir mig að reima skóna og þegar ég kom heim vildi ég ekki tjá mig.“

,,Ég vissi ekki hvað væri að gerast en staðan var ansi flókin og viðkvæm. Á þeim tímapunkti áttarðu þig á því að það sem þú elskar mest í lífinu hatarðu líka mest.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“