fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Ólafur Ingi kallar Danijel Djuric inn í landsliðið þrátt fyrir fast skot á samfélagsmiðlum í gær

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. október 2024 09:00

Danijel Dejan Djuric skoraði í kvöld. Skjáskot: RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breyting hefur verið gerð á hóp U21 liðs karla. Jakob Franz Pálsson og Danijel Dejan Djuric hafa verið kallaðir inn í hópinn í stað Ísaks Andra Sigurgeirssonar og Óla Vals Ómarssonar vegna meiðsla.

Íslenska liðið tapaði gegn Litáhen í gær Litáhen en mætir Dönum ytra í næsta leik.

Athygli vekur að Danijel komi inn í hópinn en kantmaður Víkings sendi væna pillu á þjálfara liðsins, Ólaf Inga Skúlason í gær.

Danijel hefur ekki verið í hóp undanfarið hjá U21 árs liðinu og lét vita fa því á X-inu í gær. „Ég skil ekki.. það er eitt leikmaður sem kann að vera 0-2 undir á þessu velli, skora og snúa tafla við.. og hann er á bekknum, ónotaður,“ skrifaði Pablo Punyed samherji Danijel hjá Víkingi.

Danijel svaraði færslunni sjálfur. „*ekki i hóp…,“ sagði Danijel um málið á X-inu.

Ólafur Ingi hefur tekið þetta inn á sig og valið Danijel inn í hópinn fyrir leikinn gegn Dönum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“