fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

City ekki lengi að ráða inn nýjan yfirmann knattspyrnumála

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. október 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugo Viana er að yfirgefa Sporting Lisbon og tekur við sem nýr yfirmaður knattspyrnumála hjá Manchester City. Allt er klappað og klárt.

Viana kemur til starfa fljótlega og mun vinna með Txiki Begiristain áður en hann hættir.

Begiristain ákvað fyrir löngu að hætta þegar hann yrði sextugur og nú er komið að því.

Begiristain hafði áður starfað hjá Barcelona og hefur nú starfað lengi hjá City og gert vel.

Viana fyllir í hans skó en það heillaði forráðamenn City hversu klókur Viana hefur verið á markaðnum að sækja leikmenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
433Sport
Í gær

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi
433Sport
Í gær

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham