fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

United þarf að borga Ten Hag himinháa upphæð ef hann verður rekinn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. október 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það myndi kosta Manchester United himinháa upphæð að losa sig við Hollendinginn Erik ten Hag á þessu tímabili.

Þetta fullyrðir miðillinn Goal en Ten Hag er valtur í sessi í Manchester eftir erfiða byrjun á tímabilinu.

United spilaði gegn Tottenham um helgina og tapaði þeim leik 3-0 á heimavelli en liðið missti mann af velli í fyrri hálfleik.

Talið er að Ten Hag fái allavega tvo leiki til viðbótar til að ná til sinna manna en ef það gengur ekki þá er sparkið yfirvofandi.

Goal segir að United þyrfti að borga Ten Hag 17,5 milljónir punda ef samningi hans verður rift sem er engin smá upphæð.

United hefur náð í sjö stig eftir fyrstu sex umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni sem er ekki ásættanlegur árangur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu hjartnæmt myndband KSÍ til heiðurs Jóa Berg – Stjarna Manchester United búinn að deila því

Sjáðu hjartnæmt myndband KSÍ til heiðurs Jóa Berg – Stjarna Manchester United búinn að deila því
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta hvernig Evrópumótið 2028 verður – Byrjað í Cardiff og úrslitaleikurinn á Wembley

Staðfesta hvernig Evrópumótið 2028 verður – Byrjað í Cardiff og úrslitaleikurinn á Wembley
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal