fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Valinn í tvö mismunandi landslið á sama tíma – Þarf að taka gríðarlega erfiða ákvörðun

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Strákur að nafni Mateus Mane lenti svo sannarlega í undarlegu atviki í gær en hann er á mála hjá Wolves í efstu deild Englands.

Um er að ræða efnilegan strák sem er í akademíu Wolves en hann er með portúgalskt og enskt ríkisfang.

Bæði enska U18 landsliðið og portúgalska U18 landsliðið völdu Mane í hópinn fyrir komandi verkefni í landsleikjahlénu.

Mane er fæddur í Portúgal og spilaði fyrir yngri landsliðin á síðustu leiktíð en er opinn fyrir því að leika fyrir England.

Bæði lið hafa rétt á því að kalla Mane í hópinn og þarf hann að taka erfiða ákvörðun um hvort hann vilji spila fyrir Portúgal eða þá England.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu