fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Dele Alli í klandri – Atvinnulaus en reynir að sanna ágæti sitt

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. september 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dele Alli er atvinnulaus þessa dagana en fær að æfa með Everton í þeirri von um að hann fái nýjan samning hjá félaginu.

Alli hefur spilað 13 leiki á tveimur og hálfu ári hjá Everton en hann var um tíma lánaður til Besiktas.

Alli kom ekkert við sögu í fyrra vegna meiðsla en hefur reynt að koma sér í form.

Everton hefur viljað halda öllu opnu, Alli hefur fengið að æfa til að reyna að sanna það að hann sé komin í form.

Dele var um tíma einn besti leikmaður enska boltans þegar hann lék með Tottenham en síðustu ár hafa reynst honum erfið.

Everton getur skráð Alli til leiks þrátt fyrir að búið sé að loka félagaskiptaglugganum þar sem Alli er án félags.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Í gær

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru