fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Segir Sterling að kenna sér sjálfum um – ,,Stóðst ekki væntingar í tvö ár“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. september 2024 21:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Gallas, fyrrum leikmaður Chelsea, segir Raheem Sterling að kenna sjálfum sér um að hann hafi verið losaður í sumarglugganum.

Chelsea ákvað að láta Sterling fara undir lok gluggans en Arsenal samdi við enska landsliðsmanninn á lánssamningi.

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, hafði ekki áhuga á að nota Sterling en hann hafði ekki beint staðist væntingar undanfarin tvö ár.

,,Stundum þurfa leikmenn að kenna sjálfum sér um þegar hlutirnir ganga ekki upp. Raheem Sterling var í þessari stöðu hjá Chelsea – hann stóðst ekki væntingar í tvö ár,“ sagði Gallas.

,,Hann skoraði ekki nóg og skapaði ekki nóg og nýi stjórinn tók þá ákvörðun að hann hafði ekki not fyrir hann í hópnum.“

,,Nú eru allir spenntir fyrir því hvað hann mun gera hjá Arsenal og stundum þurfa leikmenn einfaldlega að finna fyrir ást frá sínum þjálfara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla