fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Cole Palmer ekki í hóp hjá Chelsea í Evrópu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. september 2024 15:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer er einn af þremur lykilmönnum Chelsea sem kemst ekki í hóp liðsins fyrir Sambandsdeildina.

Chelsea skilaði inn 27 manna leikmannahópi sínum í dag og vekur fjarvera Palmer athygli.

Palmer á að hvíla sig á milli leikja í ensku úrvalsdeildinni fremur en að taka þátt í leikjum í Sambansdeildinni.

Palmer er 22 ára gamall og var besti maður Chelsea á síðustu leiktíð.

Romeo Lavia og Wesley Fofana eru einnig utan hóps en þeir hafa verið í vandræðum með heilsuna og á að passa að álagið á þeim verði ekki of mikið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar