Nottingham Forest hefur gengið frá því að James Ward-Prowse komi á láni frá West Ham.
Þetta kemur nokkuð á óvænt enda var enski miðjumaðurinn í stóru hlutverk hjá West Ham í fyrra.
Ward-Prowse var keyptur til West Ham í fyrra en Julen Lopetegui nýr þjálfari West Ham hefur ekki mikla trú á honum.
Á sama tíma mun West Ham fá Carlos Soler miðjumann PSG.
Enski miðjumaðurinn fer því til Forest í dag og ætti að styrkja miðsvæði þeirra hressilega.
Ward-Prowse hafði áður leikið allan sinn feril með Southampton en heldur nú til Forest á láni.
🚨🌳 EXCL: Nottingham Forest agree deal to sign James Ward-Prowse from West Ham, here we go!
Loan deal almost completed waiting on formal steps. #NFFC pic.twitter.com/RfdB1mrLXR
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 30, 2024