fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Ward-Prowse fer frá West Ham í dag – Lánaður í Skírisskóg

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. ágúst 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nottingham Forest hefur gengið frá því að James Ward-Prowse komi á láni frá West Ham.

Þetta kemur nokkuð á óvænt enda var enski miðjumaðurinn í stóru hlutverk hjá West Ham í fyrra.

Ward-Prowse var keyptur til West Ham í fyrra en Julen Lopetegui nýr þjálfari West Ham hefur ekki mikla trú á honum.

Á sama tíma mun West Ham fá Carlos Soler miðjumann PSG.

Enski miðjumaðurinn fer því til Forest í dag og ætti að styrkja miðsvæði þeirra hressilega.

Ward-Prowse hafði áður leikið allan sinn feril með Southampton en heldur nú til Forest á láni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að njóta þess að vera atvinnulaus

Ætlar að njóta þess að vera atvinnulaus
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

„Ég vona að eiginmaður þinn drepist“

„Ég vona að eiginmaður þinn drepist“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

„Eiginlega skandall“ ef stúkan verður ekki full

„Eiginlega skandall“ ef stúkan verður ekki full
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjórir aðilar á Íslandi sýknaðir – Voru grunaðir um að hagræða úrslitum leiks síðasta sumar

Fjórir aðilar á Íslandi sýknaðir – Voru grunaðir um að hagræða úrslitum leiks síðasta sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enn vel mögulegt að Salah taki þetta framandi skref í sumar

Enn vel mögulegt að Salah taki þetta framandi skref í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jón Þór: „Þetta er staðurinn sem við viljum vera á“

Jón Þór: „Þetta er staðurinn sem við viljum vera á“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðurkenna mistök sín eftir hið groddaralega brot

Viðurkenna mistök sín eftir hið groddaralega brot