fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Todd Boehly lagar bókhaldið hjá Chelsea í dag – Franska liðið hans kaupir lítt þekkta stærð af Chelsea á haug af pening

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. ágúst 2024 09:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Deivid Washington 19 ára sóknarmaður Chelsea verður seldur til Strasbourg í Frakklandi í dag.

Það sem vekur mesta athygli þar er að Strasbourg er í eigu Todd Boehly og Clearlake Capital sem á Chelsea.

Kaupverðið verður 17,7 milljónir punda sem er ansi hátt fyrir lítt þekkta stærð.

Enskir blaðamenn vekja athygli á þessu og telja að þarna sé Todd Boehly byrjaður að laga bókhaldið.

Eyðsla Chelsea hefur verið svakaleg síðustu ár og er félagið á tæpasta vaði að komast í gegnum FFP relgurnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð