fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Todd Boehly lagar bókhaldið hjá Chelsea í dag – Franska liðið hans kaupir lítt þekkta stærð af Chelsea á haug af pening

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. ágúst 2024 09:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Deivid Washington 19 ára sóknarmaður Chelsea verður seldur til Strasbourg í Frakklandi í dag.

Það sem vekur mesta athygli þar er að Strasbourg er í eigu Todd Boehly og Clearlake Capital sem á Chelsea.

Kaupverðið verður 17,7 milljónir punda sem er ansi hátt fyrir lítt þekkta stærð.

Enskir blaðamenn vekja athygli á þessu og telja að þarna sé Todd Boehly byrjaður að laga bókhaldið.

Eyðsla Chelsea hefur verið svakaleg síðustu ár og er félagið á tæpasta vaði að komast í gegnum FFP relgurnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár