fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433

Liverpool eina félagið í viðræðum og Chiesa vill ólmur koma á Anfield

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. ágúst 2024 22:00

Federico Chiesa fagnar Evrópumeistaratitlinum ásamt liðsfélögum sínum í ítalska landsliðinu 2021. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist fátt geta komið í veg fyrir það að Federico Chiesa gangi í raðir Liverpool nú áður en félagaskiptaglugginn lokar á föstudag.

Kantmaðurinn frá Ítalíu má fara en Liverpool er eina liðið sem hefur farið í formlegar viðræður við Juventus.

Kaupverðið verður 15 milljónir evra og Chiesa hefur látið vita að hann vilji fara til Liverpool

Chiesa myndi styrkja sóknarleik Liverpool en Thiago Motta nýr stjóri Juventus vill ekki hafa Chiesa hjá félaginu.

Allir helstu sérfræðingar út í heimi segja að samkomulag liðanna nálgist en glugginn lokar á föstudagskvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fylkir framlengir við Daníel Þór og aðra efnilega leikmenn

Fylkir framlengir við Daníel Þór og aðra efnilega leikmenn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 11. sæti: „Heilt yfir slakara lið en í fyrra“

Spá fyrir Bestu deildina – 11. sæti: „Heilt yfir slakara lið en í fyrra“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nafn Gylfa áberandi í niðurstöðum úr leikmannakönnun

Nafn Gylfa áberandi í niðurstöðum úr leikmannakönnun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona lítur spá þjálfara, fyrirliða og formanna út – Titillinn aftur í Fossvoginn

Svona lítur spá þjálfara, fyrirliða og formanna út – Titillinn aftur í Fossvoginn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sláandi tölfræði fær stuðningsmenn United til að tala

Sláandi tölfræði fær stuðningsmenn United til að tala
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann eigi varla möguleika á að fá starfið – ,,Ég er ekki á sama stað og þeir“

Viðurkennir að hann eigi varla möguleika á að fá starfið – ,,Ég er ekki á sama stað og þeir“