fbpx
Laugardagur 31.janúar 2026
433Sport

Enn ein stjarnan á leið til Sádi-Arabíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. ágúst 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er orðið ansi líklegt að Joao Cancelo endi í Sádi-Arabíu á næstu dögum.

Hinn þrítugi Cancelo er ekki inni í myndinni hjá Pep Guardiola, stjóra Manchester City, en undanfarin tímabil hefur hann verið á láni hjá Bayern Munchen og Barcelona.

Portúgalinn er nú á leið í peningana í Sádí, en meistararnir þar í landi, Al-Hilal, hafa fengið tilboð sitt upp á rúmar 20 milljónir punda samþykkt.

Al-Hilal og City bíða nú eftir grænu ljósi frá Cancelo sjálfum, sem tekur eðlilega lokaákvörðun um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forest fær alvöru samkeppni um Mateta frá einu stærsta félagi Evrópu

Forest fær alvöru samkeppni um Mateta frá einu stærsta félagi Evrópu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jurgen Klopp að snúa aftur á Anfield og verður aðstoðarþjálfari

Jurgen Klopp að snúa aftur á Anfield og verður aðstoðarþjálfari
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Drátturinn í Meistaradeildinni: Mourinho slæst aftur við Real Madrid – Áhugaverðir leikir

Drátturinn í Meistaradeildinni: Mourinho slæst aftur við Real Madrid – Áhugaverðir leikir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho orðaður við tvö rosaleg störf eftir magnaða viku

Mourinho orðaður við tvö rosaleg störf eftir magnaða viku
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir ensku úrvalsdeildina

Góð tíðindi fyrir ensku úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Skipti Norðmannsins hanga á bláþræði

Skipti Norðmannsins hanga á bláþræði
433Sport
Í gær

Sagðist líða illa við kvöldverðarborðið – Skömmu síðar var hann látinn

Sagðist líða illa við kvöldverðarborðið – Skömmu síðar var hann látinn
433Sport
Í gær

Er þetta lykilmaður í viðsnúningi Manchester United?

Er þetta lykilmaður í viðsnúningi Manchester United?