fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Færa leikinn vegna hins skelfilega slyss í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. ágúst 2024 08:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikur KFA og Hattar/Hugins í 2. deild karla hefur verið færður inn í Fjarðabyggðahöllina vegna vegna hins hræðilega slyss sem varð í gær.

Karlmaður á fertugsaldri lést vegna slysaskots er hann var ásamt fleirum á gæsaveiðum við Hálslón norðan Vatnajökuls.

Leikur kvöldsins átti að fara fram á Neskaupsstað en hefur verið færður inn í Fjarðabyggðahöllina.

Tilkynning KFA
Það er búið að færa leikinn á morgun í Fjarðabyggðarhöllina vegna hins hræðilega slys.

Vottum fjölskyldu og aðstandendum hins látna okkar dýpstu samúð.

Tilkynning Hattar/Hugsins
Ákveðið hefur verið að spila leikinn á morgun í Fjarðabyggahöllinni í stað þess að leika á Neskaupstað vegna hins hræðilega slys sem varð fyrr í dag á fjöllum.

Stjórn og þjálfarar HH styðja þessa ákvörðun KFA- Knattspyrnufélag Austfjarða vonumst við til að stuðningsfólk okkar fjölmenni á Reyðarfjörð.

Við vottum öllum þeim sem eiga um sárt að binda okkar dýpstu samúð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik tapaði í seinni leiknum gegn Lech

Breiðablik tapaði í seinni leiknum gegn Lech
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Orri skoraði úr ‘Panenka’ vítaspyrnu – Sjáðu markið

Orri skoraði úr ‘Panenka’ vítaspyrnu – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiga í viðræðum við Liverpool

Eiga í viðræðum við Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Holding færir sig nær Sveindísi

Holding færir sig nær Sveindísi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum
433Sport
Í gær

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United
433Sport
Í gær

Staðfesta komu Xhaka

Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Í gær

Samfélagið harmi slegið í kjölfar andláts 10 ára barns

Samfélagið harmi slegið í kjölfar andláts 10 ára barns
433Sport
Í gær

Eftirmaður Xavi Simons er í Championship deildinni

Eftirmaður Xavi Simons er í Championship deildinni