Bruno Guimarares er nýr fyrirliði Newcastle en þetta hefur verið staðfest – um er að ræða einn mikilvægasta leikmann liðsins.
Jamaal Lascelles hefur lengi borið bandið hjá Newcastle en hann er ekki lykilmaður í liðinu þessta stundina.
Lascalles verður þó enn í fyrirliðahlutverki á St. James’ Park en ný staða var búin til innan leikmannahópsins.
Guimarares er nú aðalfyrirliði á vellinum en Kieran Trippier er varafyrirliði líkt og á síðustu leiktíð.
🚨 🇧🇷 Bruno Guimaraes is now OFFICIALLY the new Captain of Newcastle United Football Club.
Lascelles has now relinquished the captaincy and has been given the title of „Club Captain“, in a newly created role.
Trippier remains Vice-captain.#NUFC Via @CraigHope_DM pic.twitter.com/x0gPfdwb2B
— 𝗠𝗼𝘂𝘁𝗵 𝗼𝗳 𝘁𝗵𝗲 𝗧𝘆𝗻𝗲 #NUFC (@ToonMouthTyne) August 19, 2024