fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Vilja fá Guehi frá Palace

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. ágúst 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn besti leikmaður Englands á EM er á óskalista Newcastle fyrir komandi tímabil en frá þessu greinir Athletic.

Um er að ræða varnarmanninn Marc Guehi sem er samningsbundinn Crystal Palace og lék með Englandi á EM í sumar.

Guehi er 24 ára gamall og er fyrrum varnarmaður Chelsea en hann ku vera opinn fyrir því að fara í sumarglugganum.

Samningur Guehi rennur út 2026 en engar viðræður eru í gangi á milli leikmannsins og félagsins um framlengingu.

Athletic segir að Newcastle sé í viðræðum við Palace sem og Guehi um mögulega komu til félagsins fyrir tímabilið sem hefst síðar í þessum mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Í gær

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði
433Sport
Í gær

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“