fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
433Sport

Vilja fá Guehi frá Palace

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. ágúst 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn besti leikmaður Englands á EM er á óskalista Newcastle fyrir komandi tímabil en frá þessu greinir Athletic.

Um er að ræða varnarmanninn Marc Guehi sem er samningsbundinn Crystal Palace og lék með Englandi á EM í sumar.

Guehi er 24 ára gamall og er fyrrum varnarmaður Chelsea en hann ku vera opinn fyrir því að fara í sumarglugganum.

Samningur Guehi rennur út 2026 en engar viðræður eru í gangi á milli leikmannsins og félagsins um framlengingu.

Athletic segir að Newcastle sé í viðræðum við Palace sem og Guehi um mögulega komu til félagsins fyrir tímabilið sem hefst síðar í þessum mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City í frábærri stöðu eftir fyrri leikinn

City í frábærri stöðu eftir fyrri leikinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Netverjar brjálaðir yfir atviki fyrir norðan í kvöld – „Leikurinn er ónýtur“

Myndband: Netverjar brjálaðir yfir atviki fyrir norðan í kvöld – „Leikurinn er ónýtur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gummi Tóta á heimleið – Hvar skrifar hann undir?

Gummi Tóta á heimleið – Hvar skrifar hann undir?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórundarlegt athæfi Ronaldo á meðan heimsbyggðin horfði skapar mikið umtal – Sjón er sögu ríkari

Stórundarlegt athæfi Ronaldo á meðan heimsbyggðin horfði skapar mikið umtal – Sjón er sögu ríkari
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir ungir til FH

Tveir ungir til FH
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klopp efstur á blaði í Madríd

Klopp efstur á blaði í Madríd