fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Staðfestir að Neves sé búinn að semja

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. júlí 2024 17:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamaðurinn virti Fabrice Hawkins hefur staðfest það að Joao Neves sé að ganga í raðir Paris Saint-Germain.

Neves er einn efnilegasti miðjumaður heims en hann er á mála hjá Benfica í heimalandinu, Portúgal.

Neves var orðaður við Manchester United í sumar en PSG hafði að lokum betur og gerir hann fimm ára samning.

Um er að ræða 19 ára gamlan strák sem kostar minna en 100 milljónir evra – annað en búist var við.

PSG mun reyna við Nico Williams næst en hann er vængmaður spænska landsliðsins og leikmaður Athletic Bilbao.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur