fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Hojbjerg farinn frá Tottenham

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. júlí 2024 07:00

Pierre-Emile Hojbjerg Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre Emile Hojbjerg er farinn frá Tottenham og mun ekki leika með liðinui á komandi tímabili á Englandi.

Daninn hefur gert samning við Marseille í Frakklandi en hann gerir upphaflega lánssamning.

Marseille þarf svo að kaupa miðjumanninn næsta sumar fyrir um 15 milljónir evra.

Hojbjerg lék með Tottenham í fjögur ár en hann var fyrir það hjá Southampton og einnig Bayern Munchen.

Marseille er að fá annan leikmann en það er framherjinn Eddie Nketiah sem leikur með Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum