Breiðablik og Víkingur gerðu 1-1 jafntefli í algjörum stórleik í Bestu deildinni í kvöld. Að sjálfsögðu skapaðist töluverð umræða um leikinn á samfélagsmiðlum.
Meira
Besta deild karla: Víkingur með dramatískt jöfnunarmark í stórleiknum
Hér að neðan má sjá brot úr umræðunni um leikinn á X (áður Twitter).
Djöfull er þetta bilað leiðinlegur leikur. Jahérna hér.
— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 30, 2024
Stefni á beef við Arnar Gunnlaugs í leiknum. Vigtin droppar eftir leik. #ElClassicoÍslands pic.twitter.com/GKkjFsf4wR
— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) May 30, 2024
Hversu mörg mörk er Anton Ari búinn að gefa? Tveggja stafa tala myndi ég halda.
— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) May 30, 2024
Hálftími í kickoff. Svona á þetta að vera 🙌🏻 pic.twitter.com/m0YiBQgXq9
— Einar Sigurdsson (@einasig) May 30, 2024
Anton ari búinn að vera frábær á þessu tímabili en þetta verður maðurinn að verja #fotboltinet
— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) May 30, 2024
😅 þessi tækling.. fml pic.twitter.com/Ann6WwuqEO
— Hörður (@horduragustsson) May 30, 2024