fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Ten Hag: „Ég hef ekkert að segja um að“

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. maí 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, var á blaðamannafundi í dag spurður út í orðróma um að úrslitaleikur enska bikarsins gegn Manchester City á laugardag verði hans síðasti leikur við stjórnvölinn.

United endaði í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar en liðið getur að einhverju leyti bjargað arfaslöku tímabili fyrir horn með sigri gegn nágrönnum sínum. City er þó án efa sigurstranglegri aðilinn.

Talið er að sæti Ten Hag sé mjög heitt og einhverjir miðlar segja frá því að leikurinn á laugardag verði hans síðasti.

„Ég hef ekkert að segja um að,“ sagði Ten Hag í dag.

„Einbeiting mín er alfarið á að vinna leikinn á laugardaginn. Svo fer hún á að halda áfram með verkefnið hér.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“