Åge Hareide, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp sem mætir Englandi og Hollandi í vináttuleikjum í júní.
Ísland mætir Englandi föstudaginn 7. júní á Wembley og Hollandi mánudaginn 10. júní á De Kuip.
Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson eru ekki í hópnum, Aron hefur jafnað sig af meiðslum en Gylfi Þór glímir við meiðsli.
Albert Guðmundsson er ekki með í leikjunum sem vekur nokkra athygli.
Hlynur Freyr Karlsson kemur inn í hópinnn.
Hópurinn
Hákon Rafn Valdimarsson – Brentford FC – 9 leikir
Elías Rafn Ólafsson – C. D. Mafra – 6 leikir
Patrik Sigurður Gunnarsson – Viking FK – 4 leikir
Kolbeinn Birgir Finnsson – Lyngby Boldklub – 10 leikir
Guðmundur Þórarinsson – OFI Crete F.C. – 15 leikir
Sverrir Ingi Ingason – FC Midtjylland – 49 leikir, 3 mörk
Daníel Leó Grétarsson – Sonderjyske Fodbold – 17 leikir
Hlynur Freyr Karlsson – FK Haugesund – 1 leikur
Brynjar Ingi Bjarnason – HamKam – 16 leikir, 2 mörk
Bjarki Steinn Bjarkason – Venezia FC – 2 leikir
Alfons Sampsted – FC Twente – 21 leikur
Ísak Bergmann Jóhannesson – Fortuna Düsseldorf – 25 leikir, 3 mörk
Stefán Teitur Þórðarson – Silkeborg IF – 19 leikir, 1 mark
Hákon Arnar Haraldsson – LOSC Lille – 17 leikir, 3 mörk
Jóhann Berg Guðmundsson – Burnley F.C. – 91 leikur, 8 mörk
Arnór Ingvi Traustason – IFK Norrköping – 56 leikir, 6 mörk
Kristian Nökkvi Hlynsson – AFC Ajax – 1 leikur
Arnór Sigurðsson – Blackburn Rovers F.C. – 31 leikur, 2 mörk
Willum Þór Willumsson – Go Ahead Eagles – 9 leikir
Mikael Egill Ellertsson – Venezia FC – 15 leikir, 1 mark
Mikael Neville Anderson – AGF – 26 leikir, 2 mörk
Jón Dagur Þorsteinsson – OH Leuven – 35 leikir, 4 mörk
Orri Steinn Óskarsson – FC Kobenhavn – 8 leikir, 2 mörk
Andri Lucas Guðjohnsen – Lyngby Boldklub – 22 leikir, 6 mörk