fbpx
Sunnudagur 02.júní 2024
433Sport

Sjáðu þegar Jóhann Berg var kvaddur í dag – Búinn að spila sinn síðasta leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. maí 2024 17:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Burnley en hann kveður félagið í sumar.

Landsliðsmaðurinn hefur lengi verið mikilvægur hlekkur í liði Burnley en er nú á förum eftir fall úr efstu deild.þ

Burnley birti fallegt myndband á samskiptamiðla í kvöld þar sem má sjá Jóhann kveðja stuðningsmenn félagsins.

Jóhann er gríðarlega vinsæll á meðal stuðningsmanna Burnley og hefur verið í mörg ár og verður hans sárt saknað.

Myndbandið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sigursælasti þjálfari í sögu Meistaradeildarinnar

Sigursælasti þjálfari í sögu Meistaradeildarinnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Martial með þrjá möguleika fyrir næsta tímabil

Martial með þrjá möguleika fyrir næsta tímabil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brunaútsala hjá Tottenham í sumar – 11 leikmenn mögulega á förum

Brunaútsala hjá Tottenham í sumar – 11 leikmenn mögulega á förum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segja að United hafi rætt við Xavi

Segja að United hafi rætt við Xavi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Munu fá tilboð sem þeir geta ekki hafnað: Fjárhagsstaðan ekki góð – Rosaleg upphæð í boði

Munu fá tilboð sem þeir geta ekki hafnað: Fjárhagsstaðan ekki góð – Rosaleg upphæð í boði
433Sport
Í gær

Einn uppáhalds leikmaður stjóra Liverpool sterklega orðaður við Arsenal

Einn uppáhalds leikmaður stjóra Liverpool sterklega orðaður við Arsenal
433Sport
Í gær

Staðfestir áhuga stórliða sem allir miðlar fjölluðu um: ,,Hluti af því að ná árangri“

Staðfestir áhuga stórliða sem allir miðlar fjölluðu um: ,,Hluti af því að ná árangri“
433Sport
Í gær

Brynjar Björn rekinn frá Grindavík – „Það var upphafið og endirinn að þessu hjá mér“

Brynjar Björn rekinn frá Grindavík – „Það var upphafið og endirinn að þessu hjá mér“