fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Sjáðu lið tímabilsins hjá Neville og Carragher – Eru sammála um sjö leikmenn en Carragher skilur stórt nafn eftir útundan

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. maí 2024 10:23

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville og Jamie Carragher, sparkspekingarnir geðþekku á Sky Sports, hafa opinberað lið tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni að þeirra mati.

Tímabilið klárast á sunnudag og þá kemur í ljós hvort Arsenal eða Manchester City hampar Englandsmeistaratitlinum. Þessar goðsagnir Manchester United og Liverpool hafa þó opinberað lið sín.

Getty Images

Þeir félagar eru sammála um sjö leikmenn. Athygli vekur að enginn Erling Braut Haaland er í liði Carragher, en Norðmaðurinn er með 25 mörk á tímabilinu.

Þá er enginn leikmaður Manchester United í liðum þeirra félaga en leikmenn Arsenal og Manchester City eru áberandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“