16-liða úrslit Mjólkurbikars karla hefjast nú á eftir með Lengjudeildarslag Fjölnis og Þórs.
Nokkrar áhugaverðar rimmur eru í 16-liða úrslitunum en stærsti leikurinn er án efa leikur Stjörnunnar og KR í Garðabænum.
Það er spilað næstu fögur kvöld en dagskráin í heild er hér að neðan.
Í kvöld
17:00 Fjölnir – Þór
Á morgun
18:00 KA – Vestri
Á fimmtudag
19:15 Keflavík – ÍA
19:15 Grindavík – Víkingur
19:15 Fylkir – HK
19:30 Stjarnan – KR
Á föstudag
19:15 Fram – ÍH
19:30 Afturelding – Valur