fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

75 ára en getur ekki sagt skilið við boltann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. maí 2024 13:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neil Warnock er hættur þjálfun en hann greindi sjálfur frá því fyrr á árinu eftir stutt stopp hjá Aberdeen í Skotlandi.

Um er að ræða gríðarlega reynslumikinn og þekktan stjóra sem hefur margoft sést í ensku úrvalsdeildinni.

Warnock er þó ekki hættur öllu því sem tengist fótbolta en hann er að gera samning við lið Torquay í ensku utandeildinni.

Warnock mun starfa á bakvið tjöldin hjá Torquay sem leikur í sjöttu efstu deild Englands en eignaðist nýlega nýja eigendur.

Þetta kemur í raun mörgum á óvart en Warnock er 75 ára gamall en virðist vera hvergi nærri hættur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“