fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Einn þekktasti lýsandi sögunnar biðst afsökunar – ,,Það yrði hlegið að mér“

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. maí 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Martin Tyler hefur beðist afsökunar á því hvernig hann ber fram nafn stórstjörnu Manchester United, Bruno Fernandes.

Það er ekki fyrir alla að segja nafn Fernandes rétt en hann kemur frá Portúgal þar sem nöfn leikmanna geta oft reynst erfið.

Tyler hefur lengi lýst leikjum á Sky Sports sem og annars staðar en hann veit sjálfur af eigin mistökum.

,,Portúgalska tungumálið er gríðarlega erfitt. Númer átta hjá Manchester United er ‘Bruno-Fer-Nanj,“ sagði Tyler.

,,Ef ég myndi reyna að bera það fram yrði hlegið að að mér, er það ekki? En það er staðan í dag.“

,,Bruno hefur sjálfur nefnt þetta og segir ‘Bruno Fer-Nanj’ en við kölllum hann ‘Bruno Fern-Nan-Des.’ Ég bið hann afsökunar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“