fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Misstu af goðsögn því þolinmæðin var engin: Létu ekki sjá sig aftur – ,,Sýndu engan áhuga eftir það“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. maí 2024 13:30

Laporte í leik með Manchester City

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea mistókst að fá argentínsku goðsögnina Sergio Aguero í sínar raðir árið 2009 en það er leikmaðurinn sjálfur sem greinir frá.

Aguero skoraði tvö mörk gegn einmitt Chelsea í Meistaradeildinni í nóvember 2009 sem varð til þess að félagið sýndi áhuga.

Aguero var þá leikmaður Atletico Madrid en hann samdi síðar við Manchester City og er goðsögn í herbúðum félagsins.

Chelsea fékk höfnun til að byrja með og lét aldrei í sér heyra eftir það að að sögn Aguero.

,,Eftir þennan leik eða kannski tveimur mánuðum seinna þá sagði umboðsmaðurinn minn mér frá áhuga Chelsea, ég var samningsbundinn Atletico til þriggja ára,“ sagði Aguero.

,,Ég var alltaf hrifinn af ensku úrvalsdeildinni og af hugmyndinni að spila þar en Chelsea sýndi engan áhuga eftir það. Þeir höfðu áhuga á mér í byrjun en svo hugsuðum við með okkur: ‘Kannski ekki.’

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Í gær

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Í gær

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah