fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Misstu af goðsögn því þolinmæðin var engin: Létu ekki sjá sig aftur – ,,Sýndu engan áhuga eftir það“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. maí 2024 13:30

Laporte í leik með Manchester City

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea mistókst að fá argentínsku goðsögnina Sergio Aguero í sínar raðir árið 2009 en það er leikmaðurinn sjálfur sem greinir frá.

Aguero skoraði tvö mörk gegn einmitt Chelsea í Meistaradeildinni í nóvember 2009 sem varð til þess að félagið sýndi áhuga.

Aguero var þá leikmaður Atletico Madrid en hann samdi síðar við Manchester City og er goðsögn í herbúðum félagsins.

Chelsea fékk höfnun til að byrja með og lét aldrei í sér heyra eftir það að að sögn Aguero.

,,Eftir þennan leik eða kannski tveimur mánuðum seinna þá sagði umboðsmaðurinn minn mér frá áhuga Chelsea, ég var samningsbundinn Atletico til þriggja ára,“ sagði Aguero.

,,Ég var alltaf hrifinn af ensku úrvalsdeildinni og af hugmyndinni að spila þar en Chelsea sýndi engan áhuga eftir það. Þeir höfðu áhuga á mér í byrjun en svo hugsuðum við með okkur: ‘Kannski ekki.’

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi