Íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson slær í gegn í stuttri heimildamynd sem CBS Sports birti á samfélagsmiðlum í gær.
Albert hefur farið á kostum með Genoa í Serie A á þessari leiktíð og er orðaður við stærri lið fyrir sumarið.
Honum líður afar vel á Ítalíu, eins og hann kemur inn á í myndinni. Þar ræðir hann samband sitt við stuðningsmenn, skellir sér í eldhúsið og ræðir einnig pabba sinn Guðmund Benediktsson, svo eitthvað sé nefnt.
Hér að neðan má sjá heimildamyndina.
Albert Gudmundsson is a star with @GenoaCFC & @footballiceland, scoring 20 goals for club and country this season 🇮🇹🇮🇸
Learn more about the forward's journey in Italy, his love of basketball, skydiving and how his dad Guðmundur Benediktsson went SUPER VIRAL at Euro 2016 ❤️ pic.twitter.com/jFGPUwzCTm
— CBS Sports Golazo ⚽️ (@CBSSportsGolazo) May 5, 2024