fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
433Sport

Ógeðfellt atvik náðist á myndband – Blys sprakk í höndum hans og einn fingur sprakk af

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. maí 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

PSV varð hollenskur meistari um helgina en einn stuðningsmaður liðsins er í sárum og það mun hafa áhrif á hann um ókomna tíð.

PSV fagnaði hollenska titlinum í fyrsta sinn í sex ár um helgina en liðið hefur haft yfirburði á þessu tímabili.

Fyrir leikinn ákvað einn stuðningsmaður PSV að kveikja á blysi fyrir utan völlinn og minna á góðan árangur.

Blysið sprakk hins vegar í höndum hans og með þeim afleiðingum að einn fingur fór af honum.

Blóðið lak úr sárinu sem opnaðist við það að fingurinn fór af og var mörgum brugðið fyrir utan Phillips Stadion í Eindovhen.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þýskaland: Leverkusen tapaði ekki einum leik – Hrun hjá Bayern

Þýskaland: Leverkusen tapaði ekki einum leik – Hrun hjá Bayern
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Brighton staðfestir brottför De Zerbi

Brighton staðfestir brottför De Zerbi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varð yngsti leikmaður í sögu efstu deildar og bætti met stórstjörnu – Var 13 ára fyrir mánuði síðan

Varð yngsti leikmaður í sögu efstu deildar og bætti met stórstjörnu – Var 13 ára fyrir mánuði síðan
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær ótrúlega upphæð fyrir eitt laugardagskvöld – Ronaldo þénar það sama í árslaun

Fær ótrúlega upphæð fyrir eitt laugardagskvöld – Ronaldo þénar það sama í árslaun
433Sport
Í gær

Þjálfari Chelsea gagnrýnir stuðningsmenn Manchester United – ,,Við eigum betra skilið“

Þjálfari Chelsea gagnrýnir stuðningsmenn Manchester United – ,,Við eigum betra skilið“
433Sport
Í gær

Draumur breyttist snögglega í martröð hjá Audda og vinum hans – „Þetta var með verri dögum sem ég hef átt, 100 prósent“

Draumur breyttist snögglega í martröð hjá Audda og vinum hans – „Þetta var með verri dögum sem ég hef átt, 100 prósent“