fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Arsenal búið að bjóða nýjan samning – Vill hann halda áfram?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. maí 2024 14:00

Jorginho vildi ekki taka í hönd Lascelles eftir leik. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er loksins búið að bjóða miðjumanninum Jorginho nýjan samning en þetta fullyrða enskir miðlar.

Jorginho hefur staðið sig með prýði í vetur en Arsenal er að berjast um enska meistaratitilinn.

Jorginho kom frá Chelsea árið 2023 en hann kostaði Arsenal 12 milljónir punda og verður samningslaus í sumar.

Arsenal vill ekki losna við þennan 32 ára gamla leikmann og er tilbúið að bjóða honum eins árs framlengingu.

Ítalinn er sjálfur með tilboð í heimalandinu og er óljóst hvort hann vilji halda áfram að spila á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“