fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. apríl 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucas Paqueta, leikmaður West Ham, var um helgina spurður út í mögulegan áhuga Manchester City.

Paqueta hefur verið orðaður við Englandsmeistarana undanfarna mánuði og gæti reynst arftaki Bernardo Silva sem fer líklega í sumar.

Brasilíumaðurinn segist þó vera ánægður í herbúðum West Ham en hvort hann fari í sumar kemur í ljós á næstu mánuðum.

,,Ég verð að sinna minni vinnu hjá West Ham. Ég ber risa virðingu fyrir þessu félagi og er hæstánægður. Ég væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað,“ sagði Paqueta.

,,Ég vil bara klára tímabilið vel, það sem skrifað er um Manchester City er frá síðasta glugga. Nú klárum við tímabilið og bíðum eftir því sem gerist næst.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“