fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Tjáir sig um framtíð Greenwood – ,,Þá getum við rætt málin“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. apríl 2024 19:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Javier Bordelas, forseti Getafe á Spáni, hefur í raun staðfest það að Mason Greenwood verði ekki keyptur til félagsins í sumar.

Greenwood mun reynast of dýr fyrir Getafe í sumar en hann er á mála hjá Manchester United.

Bordelas er þó opinn fyrir því að halda Greenwood í eitt ár til viðbótar á láni en önnur lið í Evrópu sýna mikinn áhuga.

Englendingurinn hefur staðið sig nokkuð vel í vetur og er með átta mörk í La Liga.

,,Við erum ekki búnir að ræða framtíðina ennþá, hann er í sömu stöðu og aðrir sem eru hér á lánssamningi,“ sagði Bordelas.

,,Þegar tímabilinu lýkur þá getum við rætt málin  og séð hvort við getum haldið Mason í ár til viðbótar. Þetta er undir honum og hans félagi komið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aron Elís missir af lokaleik Víkings

Aron Elís missir af lokaleik Víkings
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær