Orri Steinn Óskarsson átti engan smá leik fyrir lið FC Kaupmannahöfn í dag sem spilaði við Aarhus í dönsku úrvalsdeildinni.
Orri kom inná sem varamaður á 59. mínútu er staðan var markalaus en það átti eftir að breytast.
Íslenski landsliðsmaðurinn gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu eftir innkomuna og tryggði FCK 3-2 sigur.
Aarhus skoraði tvö mörk á móti en Orri sá um það að tryggja heimaliðinu sigur með sínum mörkum.
Mögnuð frammistaða en mörk hans má sjá hér.
SUPER SUB ORRI STEINN ÓSKARSSON 🇮🇸(2004) BREAKS THE DEADLOCK!!!
📽️ @FootColic pic.twitter.com/HFUNKXeVIt— Football Report (@FootballReprt) April 28, 2024
SUPER SUB ORRI STEINN ÓSKARSSON 🇮🇸(2004) RETAKES THE LEAD WITH A GREAT FINISH FOR HIS BRACE!!!
📽️ @FootColicpic.twitter.com/BX88457sQW— Football Report (@FootballReprt) April 28, 2024
SUPER SUB ORRI STEINN ÓSKARSSON 🇮🇸(2004) DOUBLES THE LEAD WITH A GREAT FINISH FOR HIS HAT-TRICK!!!
📽️ @FootColic pic.twitter.com/3nKMN4CKYU— Football Report (@FootballReprt) April 28, 2024