fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. apríl 2024 17:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður vonandi skemmtilegur leikur í boði í kvöld er lokaleikur helgarinnar í Bestu deild karla fer fram.

Breiðablik heimsækir KR að þessu sinni en bæði lið vilja svara fyrir sig eftir tap í síðustu umferð.

KR tapaði nokkuð óvænt gegn Fram heima en Blikar hafa þá tapað síðustu tveimur leikjum sínum í öllum keppnum.

Víkingur Reykjavík vann öruggan 4-1 sigur á liðinu í deild áður en Keflavík sló þá grænklæddu út í bikarnum.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

KR:
12. Guy Smit
3. Axel Óskar Andrésson
6. Alex Þór Hauksson
7. Finnur Tómas Pálmason
9. Benoný Breki Andrésson
14. Ægir Jarl Jónasson
17. Luke Rae
18. Aron Kristófer Lárusson
23. Atli Sigurjónsson
29. Aron Þórður Albertsson
30. Rúrik Gunnarsson

Breiðablik:
1. Anton Ari Einarsson
4. Damir Muminovic
6. Alexander Helgi Sigurðarson
7. Höskuldur Gunnlaugsson
8. Viktor Karl Einarsson
10. Kristinn Steindórsson
11. Aron Bjarnason
14. Jason Daði Svanþórsson
19. Kristinn Jónsson
20. Benjamin Stokke
21. Viktor Örn Margeirsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið