fbpx
Mánudagur 13.maí 2024
433Sport

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. apríl 2024 18:10

Danijel Dejan Djuric. Mynd: Víkingur R.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur R. 4 – 2 ÍA
0-1 Sveinn Margeir Hauksson(‘7)
1-1 Danijel Dejan Djuric(’20, víti)
2-1 Nikolaj Hansen(’36)
3-1 Aron Elís Þrándarson(’45)
4-1 Danijel Dejan Djuric(’67)
4-2 Elfar Árni Aðalsteinsson(’76)

Víkingur Reykjavík er enn með fullt hús stiga í Bestu deild karla eftir leik við KA á heimavelli í dag.

Um var að ræða næst síðasta leik dagsins en Breiðablik heimsækir KR í síðasta leiknum klukkan 18:30.

Víkingar lentu óvænt undir í viðureigninni en svöruðu svo sannarlega fyrir sig eftir fyrsta markið.

Meistararnir skoruðu fjögur mörk áður en leik lauk og skoraði Daniej Dejan Djuric tvö af þeim í öruggum sigri.

KA lagaði stöðuna í 4-2 á 76. mínútu en Elfar Árni Aðalsteinsson skoraði þá annað mark liðsins sem dugði alls ekki til.

Víkingar eru á toppnum með 12 stig og er eina taplausa liðið eftir fyrstu fjórar umferðirnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Manchester United hættir aftur við lokahófið en fær yfir sig holskeflu af gagnrýni í kjölfarið

Manchester United hættir aftur við lokahófið en fær yfir sig holskeflu af gagnrýni í kjölfarið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Postecoglou ómyrkur í máli – „Þá þarftu að leita þér hjálpar“

Postecoglou ómyrkur í máli – „Þá þarftu að leita þér hjálpar“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar það sem af er – Pétur langefstur á listanum

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar það sem af er – Pétur langefstur á listanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Starf Gregg í Vesturbænum ekki í hættu og tíðindin af Óskari hafa engin áhrif

Starf Gregg í Vesturbænum ekki í hættu og tíðindin af Óskari hafa engin áhrif
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mjög óvænt nafn orðað við risaskipti til Þýskalands – Kom í úrvalsdeildina í janúar

Mjög óvænt nafn orðað við risaskipti til Þýskalands – Kom í úrvalsdeildina í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bar saman Íslendingana og þann besta – „Allir í tómum æsing“

Bar saman Íslendingana og þann besta – „Allir í tómum æsing“