fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. apríl 2024 20:19

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er ekki ‘Knattspyrnufélagið Cole Palmer’ að sögn Mauricio Pochettino, stjóra liðsins, sem ræddi við blaðamenn fyrir leik gegn Arsenal í vikunni.

Chelsea tapaði þessum leik sannfærandi 5-0 og sá aldrei til sólar í seinni hálfleik gegn þeim rauðklæddu.

Cole Palmer er besti leikmaður Chelsea og hefur verið í allan vetur en hann var ekki með í viðureigninni vegna meiðsla.

Pochettino var kokhraustur fyrir leikinn og hafði fulla trú á liðinu án Palmer sem hefur skorað 20 mörk.

Ef Chelsea gæti ekki treyst á mörk eða stoðsendingar Palmer þá væri liðið í fallbaráttu og með 20 minni stig en í dag.

Ótrúleg staðreynd en Chelsea væri með 27stig, minna en bæði Luton og Nottingham Forest eins og má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar