fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Algjör U-beygja hjá Xavi

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. apríl 2024 19:37

Xavi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi hefur tekið U-beygju og ætlar að vera stjóri Barcelona áfram á næstu leiktíð.

Fyrrum miðjumaðurinn og goðsögn félagsins tilkynnti í vetur að hann myndi hætta með Barcelona í sumar en þó hefur reglulega verið fjallað um að hann gæti snúið við ákvörðun sinni.

Forseti Börsunga, Joan Laporta, vildi ólmur halda Xavi innanborðs og nú hefur honum og félaginu tekist ætlunarverk sitt.

Jákvæður fundur átti sér stað milli beggja aðila í kvöld og má búast við að fljótlega muni Barcelona opinbera tíðindin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Í gær

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Í gær

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi